Giftu sig í hvítum bikiníum á Havaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2023 11:46 Alda og Katherine klæddust hvítu bikiníi með blómakransa á höfði. Alda Karen Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur og ástkona hennar, Katherine Lopez, gengu í hjónaband á Havaí þann 4. ágúst síðastliðinn. Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira