Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 13:02 Age Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Áður en Åge tók við spurningum frá blaðamönnum fór hann aðeins yfir sviðið. Síðasta verkefni og hvernig komandi tímar horfa við honum. Hann snerti meðal annars á afar svekkjandi 3-1 tapi Íslands gegn Lúxemborg á útivelli í síðasta verkefni. „Við erum sérstaklega vonsviknir með frammistöðuna gegn Lúxemborg í síðasta verkefni. Þetta er leikur sem ég hef eytt úr mínu minni. Það fór allt úrskeiðis þar.“ Klippa: Blaðamannafundur Åge Hareide Þrátt fyrir að leikmenn á borð við Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson séu að snúa aftur í landsliðið eru þó nokkrir fastamenn liðsins fjarverandi. „Jóhann Berg er meiddur á kálfa. Hörður Björgvin meiddist alvarlega á hné og svo er Valgeir Lunddal með brotið bein í fætinum sem heldur honum frá þessu verkefni. Við höfum valið 23 leikmenn, tveir þeirra eru leikmenn sem ég vil mjög gjarnan hafa í hópnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki spilað mikið.“ Þeir leikmenn sem um ræðir þar eru Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson. „Þeir vilja virkilega koma og leggja vinnuna á sig fyrir Ísland. Þess vegna eru þeir í hópnum. Aron hefur verið mjög virkur frá byrjun. Hann vill hjálpa inn á vellinum á æfingu til að hjálpa öðrum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hafa svona karaktera í liðinu. Ég vil að okkar ungu leikmenn læri af þeim. Gylfi er mættur aftur. Hann sagði við mig að hann væri búinn að bíða í tvö ár eftir því að snúa aftur í í landsliðið. Hann myndi gefa annan fótinn til þess að eiga tækifæri á að spila aftur fyrir íslenska landsliðið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira