Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 14:00 IKEA fagnar nú áttatíu árum og af því tilefni hefur verið ákveðið að endurvekja nokkrar vinsælar og þekktar vörur. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. Stellan Herner Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. „Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru. Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru.
Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira