Segist finna til með kokkinum í Kópavogi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 13:11 Khunying Porntip Rojanasunan, segist of reynslumikil til þess að vera miður sín eftir atvikið á Tokyo sushi í Kópavogi. Instagram Khunying Porntip Rojanasunan, öldungardeildarþingmaður í Taílandi, segist ekki ætla að lögsækja Ara Alexander Guðjónsson, yfirkokk Tokyo sushi, sem rak hana út af veitingastað keðjunnar á Nýbýlavegi á föstudag. Þingmaðurinn ræddi atvikið á taílenska þinginu, að því er fram kemur í umfjöllun tailenska miðilsins Bangkok Post. Hún segist finna til með Ara, sem birti myndband af því á Facebook þegar hann rak hana af veitingastaðnum. Sagði Ari að þingmaðurinn hefði skaðað Taíland með störfum sínum. Ari vildi ekki ræða málið við Vísi en áður hafa tailenskir miðlar sagt málið varða andstöðu Rojanasunan við stjórnmálaöfl sem vilji minnka áhrif konungsfjölskyldunnar í Taílandi. „Ég hef upplifað mörg svona atvik, hatur sem byggir á því að við þekkjumst ekki. Ég finn bara til með honum,“ hefur taílenski miðillinn eftir þingmanninum. Hún segist ekki hafa búist við því að atvikið myndi vekja slíka athygli. Þá segir hún Ara hafa rekið sig út af staðnum líkt og hún væri dýr. Hann hafi öskrað á sig bæði á ensku og taílensku. Hún hafi ákveðið að yfirgefa staðinn þegar í stað. „Ef ég hefði verið lengur þá hefði það getað stuðlað að ofbeldi, af því að hann otaði puttanum framan í mig....eins og ég væri svín eða hundur,“ segir þingmaðurinn. Hún segist ekki vera miður sín eftir atvikið, reynslu sinnar vegna. Taíland Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Þingmaðurinn ræddi atvikið á taílenska þinginu, að því er fram kemur í umfjöllun tailenska miðilsins Bangkok Post. Hún segist finna til með Ara, sem birti myndband af því á Facebook þegar hann rak hana af veitingastaðnum. Sagði Ari að þingmaðurinn hefði skaðað Taíland með störfum sínum. Ari vildi ekki ræða málið við Vísi en áður hafa tailenskir miðlar sagt málið varða andstöðu Rojanasunan við stjórnmálaöfl sem vilji minnka áhrif konungsfjölskyldunnar í Taílandi. „Ég hef upplifað mörg svona atvik, hatur sem byggir á því að við þekkjumst ekki. Ég finn bara til með honum,“ hefur taílenski miðillinn eftir þingmanninum. Hún segist ekki hafa búist við því að atvikið myndi vekja slíka athygli. Þá segir hún Ara hafa rekið sig út af staðnum líkt og hún væri dýr. Hann hafi öskrað á sig bæði á ensku og taílensku. Hún hafi ákveðið að yfirgefa staðinn þegar í stað. „Ef ég hefði verið lengur þá hefði það getað stuðlað að ofbeldi, af því að hann otaði puttanum framan í mig....eins og ég væri svín eða hundur,“ segir þingmaðurinn. Hún segist ekki vera miður sín eftir atvikið, reynslu sinnar vegna.
Taíland Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira