Hönnunarparadís í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2023 16:31 Húsið var endurhannað að innan af Sæju innanhúshönnuði árið 2017. Eignamiðlun Í miðbæ Hafnarfjarðar er einstakt hönnunarhús til sölu. Húsið var byggt árið 1948 teiknað af Kjartani Sveinssyni og endurhannað af einum þekktasta innanhúshönnuði landsins, Sæbjörgu Guðjónsdóttur eða Sæju, árið 2017. Ásett verð fyrir eignina eru 189 milljónir. Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30