Víkingar strá salti í sár Blika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:30 Skiltið er staðsett við heimavöll Breiðabliks. Twitter@Jonsi82 Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira