Hildur nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. september 2023 18:15 Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni. Vísir/Vilhelm Hildur Sverrisdóttir varð í dag nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokknum. Þar segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni, sem óskaði eftir því að víkja úr sæti formanns. „Þetta bar brátt að, gagnvart okkur flestum í þingflokknum, en Óli Björn hafði íhugað þetta í einhvern tíma og vildi fá að óska eftir því að fá að stíga úr þessu hlutverki. Hann er blessunarlegi ekkert að hætta í þingflokknum, hann vill bara hætta kannski í þessu hlutverki til að geta einbeitt sér að öðrum verkefnum í pólitíkinni,“ sagði Hildur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. q Hún sagði jafnframt að missir yrði af Óla Birni úr hlutverkinu. „Hann var mjög farsæll hér á þinginu, bæði hjá samstarfsflokkunum og stjórnarandstöðunni líka. Þannig að þetta verða einhver fótspor sem ég þarf að stíga í, en ég er til í slaginn,“ segir Hildur. Hún hafi ekki þurft að hugsa sig tvisvar um að taka við hlutverkinu. Nefndarformennskan ekki verið afgreidd Fyrir liggur að stokkað verður upp í formennsku þingnefnda fyrir veturinn. Þannig fær Sjálfstæðisflokkurinn formennsku utanríkismálanefndar, en Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur gegnt þar formennsku. Hildur segir ekki liggja fyrir hver fær formennsku og í hvaða nefnd. „Ég taldi í raun rétt, þar sem þessar vendingar ber svona brátt að, að við tækjum okkur nokkra daga til þess að setjast aðeins betur yfir þetta. Það mun liggja fyrir fyrir eða um helgina,“ segir Hildur. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokknum. Þar segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni, sem óskaði eftir því að víkja úr sæti formanns. „Þetta bar brátt að, gagnvart okkur flestum í þingflokknum, en Óli Björn hafði íhugað þetta í einhvern tíma og vildi fá að óska eftir því að fá að stíga úr þessu hlutverki. Hann er blessunarlegi ekkert að hætta í þingflokknum, hann vill bara hætta kannski í þessu hlutverki til að geta einbeitt sér að öðrum verkefnum í pólitíkinni,“ sagði Hildur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. q Hún sagði jafnframt að missir yrði af Óla Birni úr hlutverkinu. „Hann var mjög farsæll hér á þinginu, bæði hjá samstarfsflokkunum og stjórnarandstöðunni líka. Þannig að þetta verða einhver fótspor sem ég þarf að stíga í, en ég er til í slaginn,“ segir Hildur. Hún hafi ekki þurft að hugsa sig tvisvar um að taka við hlutverkinu. Nefndarformennskan ekki verið afgreidd Fyrir liggur að stokkað verður upp í formennsku þingnefnda fyrir veturinn. Þannig fær Sjálfstæðisflokkurinn formennsku utanríkismálanefndar, en Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur gegnt þar formennsku. Hildur segir ekki liggja fyrir hver fær formennsku og í hvaða nefnd. „Ég taldi í raun rétt, þar sem þessar vendingar ber svona brátt að, að við tækjum okkur nokkra daga til þess að setjast aðeins betur yfir þetta. Það mun liggja fyrir fyrir eða um helgina,“ segir Hildur.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira