Innlent

Skjálfti við Kleifarvatn fannst á höfuðborgarsvæðinu

Jón Þór Stefánsson skrifar
Skjálftinn var um það bil teimur kílómetrum vestan af Kleifarvatni. Myndin er úr safni.
Skjálftinn var um það bil teimur kílómetrum vestan af Kleifarvatni. Myndin er úr safni.

Í nótt fannst stór jarðskjálfti um það bil tveimur kílómetrum vestan við Kleifarvatn. Sjálftinn varð 24 mínútur yfir þrjú í nótt, en hann var 3,8 af stærð.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands, en þar kemur fram að stofan hafi fengið tilkynningar um að hann hafi fundist víða á höfuðborgarsvæðinu.

Um það bil 60 smærri skjálftar hafa fylgt í kjölfarið að sögn Veðurstofu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×