Mótmæltu sameiningu MA og VMA: „Ásmundur segðu af þér!“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 6. september 2023 20:23 Mótmælendum frá Menntaskólanum á Akureyri var heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Skólafélag MA Fjöldi nemenda Menntaskólans á Akureyri mótmæltu í dag fyrirhugaðri sameiningu skólans og Verkmenntaskólans á Akureyri. Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið. Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið.
Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira