Hyggjast selja aðgöngumiða að Feneyjum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. september 2023 21:35 3,2 milljónir ferðamanna gistu í miðborg Feneyja í fyrra. EPA Frá og með næsta vori verður ferðamönnum sem ætla sér að eyða deginum í Feneyjum gert að borga fimm evrur fyrir aðgangsmiða að borginni. Gjaldið er tilraun borgaryfirvalda til þess að sporna gegn gríðarmikilli ferðamennsku í borginni yfir vor- og sumartímann. Borgarstjórn Feneyja greindi frá þessu í dag. Nokkrar vikur eru síðan Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði til að borginni yrði bætt á lista yfir minjasvæði sem eru í hættu, bæði vegna áhrifa loftslagsbreytinga og mikillar ferðamennsku í borginni. „Það er mikilvægt að við höfum stjórn á flæði ferðamanna á vissum tíma árs, en það þýðir ekki að borginni verði lokað. Feneyjar verða alltaf opnar öllum,“ sagði Luigi Brugnaro, borgarstjóri Feneyja um málið. Þá kemur fram í yfirlýsingu frá borgaryfirvöldum að íbúar, vinnuferðalangar, háskólanemar og börn undir fjórtán ára aldri komi ekki til með að þurfa að greiða aðgangsgjaldið, sem nemur 718 íslenskum krónum. Auk þess þurfi ferðamenn sem gista í borginni ekki að borga. Gjaldið sé hugsað fyrir ferðamenn sem fari í dagsferðir til borgarinnar. Áformin hafa enn ekki verið samþykkt af allri borgarstjórninni, sem fundar næst þann 12. september. Þá eru atriði á borð við fjölda fáanlegra miða hvern dag enn óljós. Borgarstjóri Feneyja hefur þó samþykkt að prufukeyra gjaldsetninguna í þrjátíu daga, líklegast á opinberum frídögum og um helgar yfir vor- og sumartímann á næsta ári. Síðustu ár hafa borgaryfirvöld í Feneyjum leitast við að draga úr miklum fjölda ferðamanna sem heimsækja borgina ár hvert. Áform um gjaldtöku sem kynnt voru árið 2019 frestuðust vegna kórónuveirufaraldursins. Ítalía Ferðalög Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Borgarstjórn Feneyja greindi frá þessu í dag. Nokkrar vikur eru síðan Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði til að borginni yrði bætt á lista yfir minjasvæði sem eru í hættu, bæði vegna áhrifa loftslagsbreytinga og mikillar ferðamennsku í borginni. „Það er mikilvægt að við höfum stjórn á flæði ferðamanna á vissum tíma árs, en það þýðir ekki að borginni verði lokað. Feneyjar verða alltaf opnar öllum,“ sagði Luigi Brugnaro, borgarstjóri Feneyja um málið. Þá kemur fram í yfirlýsingu frá borgaryfirvöldum að íbúar, vinnuferðalangar, háskólanemar og börn undir fjórtán ára aldri komi ekki til með að þurfa að greiða aðgangsgjaldið, sem nemur 718 íslenskum krónum. Auk þess þurfi ferðamenn sem gista í borginni ekki að borga. Gjaldið sé hugsað fyrir ferðamenn sem fari í dagsferðir til borgarinnar. Áformin hafa enn ekki verið samþykkt af allri borgarstjórninni, sem fundar næst þann 12. september. Þá eru atriði á borð við fjölda fáanlegra miða hvern dag enn óljós. Borgarstjóri Feneyja hefur þó samþykkt að prufukeyra gjaldsetninguna í þrjátíu daga, líklegast á opinberum frídögum og um helgar yfir vor- og sumartímann á næsta ári. Síðustu ár hafa borgaryfirvöld í Feneyjum leitast við að draga úr miklum fjölda ferðamanna sem heimsækja borgina ár hvert. Áform um gjaldtöku sem kynnt voru árið 2019 frestuðust vegna kórónuveirufaraldursins.
Ítalía Ferðalög Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira