ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 18:01 Viktor Jónsson skoraði eitt marka ÍA. Vísir/Hulda Margrét ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn