ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 18:01 Viktor Jónsson skoraði eitt marka ÍA. Vísir/Hulda Margrét ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira