„Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2023 08:00 Mist fór yfir stöðuna. Bestu Mörkin Á sunnudag fer 18. umferð í Bestu deild kvenna í knattspyrnu fram. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en tvískipting á sér stað. Að því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir til sín góðan gest, Mist Edvardsdóttur – fyrrverandi leikmann Vals, KR og Aftureldingar hér á landi. Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira