„Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2023 08:00 Mist fór yfir stöðuna. Bestu Mörkin Á sunnudag fer 18. umferð í Bestu deild kvenna í knattspyrnu fram. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en tvískipting á sér stað. Að því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir til sín góðan gest, Mist Edvardsdóttur – fyrrverandi leikmann Vals, KR og Aftureldingar hér á landi. Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Líkt og í Bestu deild karla á síðustu leiktíð verður spiluð auka umferð í Bestu deild kvenna þetta tímabilið. Efstu fimm liðin fara í umspil og spila sín á milli, sama gerist svo hjá neðri hluta deildarinnar. Mist lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð en hún endaði ferilinn sem Íslands- og bikarmeistari með Val. Hún hafði komið áður í Bestu upphituna en þá var hún enn leikmaður, eða reyndar er það svo að Mist hefur ekkert gefið út sjálf. Klippa: Besta upphitunin: 18. umferð „Það eruð þið sem eruð búin að ákveða fyrir mig að ég sé hætt. Ætli það séu ekki allar líkur á að ég sé hætt, ég veit að sjúkraþjálfarinn minn vill ekki að ég fari aftur.“ „Fór i aðgerð og það er búið að laga þetta allt. Ég ætla aðeins út á völl að sparka í bolta, aðeins að leika mér en ég held ég sé ekki að fara koma til baka,“ bætti Mist við hlæjandi. „Ætla alveg að hafa gaman að því að leika mér í fótbolta, svo langt sem það nær. Ég get ekkert farið að taka neina sénsa með þessi hné mín, má ekkert við því að fara meiða mig aftur. Mér finnst það gaman í fótbolta að bara sparka og leika sér, það má ekki alveg slíta sig frá öllu. Allavega vill maður geta leikið sér við börnin sín í framtíðinni,“ bætti varnarmaðurinn „fyrrverandi“ við áður en umræðan snerist að Bestu deild kvenna. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leiki 18. umferðar í Bestu deild kvenna má svo sjá hér að neðan. Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Allir leikir hefjast klukkan 14.00 Tindastóll – Þór/KA (Stöð 2 Besta deildin 2) Þróttur R. – Breiðablik (Stöð 2 Sport) ÍBV – FH (Stöð 2 Sport 5) Stjarnan – Selfoss (Stöð 2 Besta deildin 3) Valur – Keflavík (Stöð 2 Besta deildin)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira