Ástandið ekki nógu gott við grunnskóla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:55 Lögregla hefur fylgst með umferð við grunnskóla undanfarið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir óhætt að segja að ástand umferðar við grunnskóla sé ekki nógu gott. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem lögreglan segist vera við umferðareftirlit þessa dagana. Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“ Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Sjá meira
Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“
Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Sjá meira