Átta af hverjum þúsund innrituðum töskum týndist árið 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 10:36 Í fyrra týndust nærri átta töskur af hverjum þúsund sem voru innritaðar. Getty/Brandon Bell Tuttugu og sex milljónir taska eða annars konar farangur týndist hjá flugfélögunum árið 2022. Þetta jafngildir átta töskum af hverjum þúsund innrituðum töskum. Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af. Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af.
Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira