Bjóða upp á þrjátíu ára gömul verð Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2023 08:49 Magnús Hafliðason er forstjóri Domino's hér á landi. Dominos Domino‘s selur í dag átta tegundir af pizzum á sama verði og pizzurnar kostuðu fyrir þrjátíu árum. Ástæðan er sú að staðurinn opnaði hér á landi þann 16. ágúst 1993. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino‘s. Þannig kostar til dæmis stór Domino‘s Classic pítsa 1.550 krónur, Hawaii-pítsa 1.199 krónur og Domino‘s Deluxe 1.390 krónur. Alls verður boðið upp á átta pítsur á upprunalega verðinu. Í tilkynningunni segir að upprunalegur matseðill Domino‘s á Íslandi hafi um margt frábrugðinn þeim sem landsmenn þekki í dag. „Á þeim tíma var til dæmis ekki mögulegt að fá rjómaost né piparost sem eru á meðal vinsælustu áleggja fyrirtækisins í dag. Þó eru fjórar pizzur enn á matseðlinum í dag en þær eru Domino‘s Extra, Domino‘s Deluxe, Hawaiian og Domino‘s Classic. Dæmi um pizzur sem ekki eru á matseðli í dag eru Fjögurra osta pizza og Hamborgarapizza sem var með hakki, lauk og papriku – samsetning sem er barn síns tíma,“ segir í tilkynningunni. Domino‘s starfrækir 22 staði og starfa þar um sex hundruð manns. Í tilkynningunni segir ennfremur að í tilefni tímamótunum sé von á Russell Weiner, forstjóra Domino‘s, til landsins og mun hann heimsækja útibú fyrirtækisins og kynna sér starfsemina hér á landi ásamt því að ferðast um Ísland næstu daga. Úr DV þann 16. ágúst 1993 þegar Domino's hóf starfsemi hér á landi. Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino‘s. Þannig kostar til dæmis stór Domino‘s Classic pítsa 1.550 krónur, Hawaii-pítsa 1.199 krónur og Domino‘s Deluxe 1.390 krónur. Alls verður boðið upp á átta pítsur á upprunalega verðinu. Í tilkynningunni segir að upprunalegur matseðill Domino‘s á Íslandi hafi um margt frábrugðinn þeim sem landsmenn þekki í dag. „Á þeim tíma var til dæmis ekki mögulegt að fá rjómaost né piparost sem eru á meðal vinsælustu áleggja fyrirtækisins í dag. Þó eru fjórar pizzur enn á matseðlinum í dag en þær eru Domino‘s Extra, Domino‘s Deluxe, Hawaiian og Domino‘s Classic. Dæmi um pizzur sem ekki eru á matseðli í dag eru Fjögurra osta pizza og Hamborgarapizza sem var með hakki, lauk og papriku – samsetning sem er barn síns tíma,“ segir í tilkynningunni. Domino‘s starfrækir 22 staði og starfa þar um sex hundruð manns. Í tilkynningunni segir ennfremur að í tilefni tímamótunum sé von á Russell Weiner, forstjóra Domino‘s, til landsins og mun hann heimsækja útibú fyrirtækisins og kynna sér starfsemina hér á landi ásamt því að ferðast um Ísland næstu daga. Úr DV þann 16. ágúst 1993 þegar Domino's hóf starfsemi hér á landi.
Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira