Glæsilegasta golfmót landsins Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 16:01 Inga Tinna stofnandi og eigandi Dineout sá fyrir stórglæsilegu golfmóti um helgina sem leið. aðsend Frábær þátttaka og mikil gleði var á opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27