Glæsilegasta golfmót landsins Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 16:01 Inga Tinna stofnandi og eigandi Dineout sá fyrir stórglæsilegu golfmóti um helgina sem leið. aðsend Frábær þátttaka og mikil gleði var á opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27