Hvað skilur á milli á torgum borgarinnar? Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2023 12:16 Vala og Páll umhverfissálfræðingur ræddu um torg borgarinnar, þau góðu og þau slæmu. vísir Torg borgarinnar eru af öllum stærðum og gerðum. Sum vel heppnuð en önnur ekki. Hvað kemur til? Hvaða torg virka vel og hvers vegna? Þessum spurningum er svarað í Íslandi í dag þar sem Vala Matt ræddi við Pál Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði til að forvitnast um mismunandi upplifun fólks á torgum borgarinnar. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan: Meðal torga sem Vala og Páll heimsækja er Korputorg, Lækjartorg, Ingólfstorg og Hjartagarðurinn. „Þegar þú ert kominn með alla þessa þætti samanlagt, þá er mannlíf ólíklegt,“ segir Páll um Korputorgið umdeilda. Sólin og skjólið vinni með Lækjartorgi sem eigi meira inni. Austurvöllur, megi líta á það sem torg, sé besta torg borgarinnar. Skjólið, grasið og sagan sjá til þess, að sögn Páls. „Þetta er auðvitað steindautt svæði,“ segir Páll um Hjartagarðinn margumrædda. „Hann er stór, ómanneskjulegur, með mikinn skugga og það virðist sem að vindurinn finni sér alltaf leið inn á torgið.“ Önnur þróun hafi átt sér stað á Óðinstorgi. „Þetta var kærkomið. Maður skynjar að þarna geti skapast gott mannlíf þegar réttu aðstæðurnar eru fyrir hendi.“ Skipulag Reykjavík Ísland í dag Tengdar fréttir Misheppnuð tilraun til að kveikja líf Hjartagarðurinn, torg á milli Hverfisgötu og Laugavegs, hefur ekki beint slegið í gegn hjá borgarbúum og hefur torgið staðið nánast autt frá því framkvæmdum lauk. Umhverfis- og skipulagsráð er meðvitað um vandann og borgarfulltrúi segir torgið misheppnaða tilraun til að kveikja líf. 21. júlí 2022 08:05 Á brattann að sækja en Hjartagarðurinn sé ekki misheppnaður Rekstraraðilar í Hjartagarðinum eru ósammála borgarfulltrúa um að torgið sé misheppnað, eftir þær breytingar sem þar hafa orðið á undanförnum árum. Svæðið sé ekki jafn laust við mannlíf og fólk tali oft um. 21. júlí 2022 23:00 Tælandi tölvutorg eða raunverulega vinsæl torg? Berleggjuð kona í hvítum kjól og sambýlismaður með uppbrettar skyrtuermar og sólgleraugu eiga í djúpum samræðum á rölti sínu um bæinn. Skammt frá heldur maður ástúðlega utan um unnustu sína á meðan þau labba í takt yfir götuna. Á undan þeim labbar kona með sólhatt og bók í hönd með ekkert nema í slökun á dagskrá. Það er heitt og logn. Hvert sem litið er fallegt, léttklætt og hamingjusamt fólk. Allt iðar að lífi við þetta velheppnaða torg i hjarta Reykjavíkur. Eða hvað? 23. júlí 2022 07:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Þessum spurningum er svarað í Íslandi í dag þar sem Vala Matt ræddi við Pál Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði til að forvitnast um mismunandi upplifun fólks á torgum borgarinnar. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan: Meðal torga sem Vala og Páll heimsækja er Korputorg, Lækjartorg, Ingólfstorg og Hjartagarðurinn. „Þegar þú ert kominn með alla þessa þætti samanlagt, þá er mannlíf ólíklegt,“ segir Páll um Korputorgið umdeilda. Sólin og skjólið vinni með Lækjartorgi sem eigi meira inni. Austurvöllur, megi líta á það sem torg, sé besta torg borgarinnar. Skjólið, grasið og sagan sjá til þess, að sögn Páls. „Þetta er auðvitað steindautt svæði,“ segir Páll um Hjartagarðinn margumrædda. „Hann er stór, ómanneskjulegur, með mikinn skugga og það virðist sem að vindurinn finni sér alltaf leið inn á torgið.“ Önnur þróun hafi átt sér stað á Óðinstorgi. „Þetta var kærkomið. Maður skynjar að þarna geti skapast gott mannlíf þegar réttu aðstæðurnar eru fyrir hendi.“
Skipulag Reykjavík Ísland í dag Tengdar fréttir Misheppnuð tilraun til að kveikja líf Hjartagarðurinn, torg á milli Hverfisgötu og Laugavegs, hefur ekki beint slegið í gegn hjá borgarbúum og hefur torgið staðið nánast autt frá því framkvæmdum lauk. Umhverfis- og skipulagsráð er meðvitað um vandann og borgarfulltrúi segir torgið misheppnaða tilraun til að kveikja líf. 21. júlí 2022 08:05 Á brattann að sækja en Hjartagarðurinn sé ekki misheppnaður Rekstraraðilar í Hjartagarðinum eru ósammála borgarfulltrúa um að torgið sé misheppnað, eftir þær breytingar sem þar hafa orðið á undanförnum árum. Svæðið sé ekki jafn laust við mannlíf og fólk tali oft um. 21. júlí 2022 23:00 Tælandi tölvutorg eða raunverulega vinsæl torg? Berleggjuð kona í hvítum kjól og sambýlismaður með uppbrettar skyrtuermar og sólgleraugu eiga í djúpum samræðum á rölti sínu um bæinn. Skammt frá heldur maður ástúðlega utan um unnustu sína á meðan þau labba í takt yfir götuna. Á undan þeim labbar kona með sólhatt og bók í hönd með ekkert nema í slökun á dagskrá. Það er heitt og logn. Hvert sem litið er fallegt, léttklætt og hamingjusamt fólk. Allt iðar að lífi við þetta velheppnaða torg i hjarta Reykjavíkur. Eða hvað? 23. júlí 2022 07:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Misheppnuð tilraun til að kveikja líf Hjartagarðurinn, torg á milli Hverfisgötu og Laugavegs, hefur ekki beint slegið í gegn hjá borgarbúum og hefur torgið staðið nánast autt frá því framkvæmdum lauk. Umhverfis- og skipulagsráð er meðvitað um vandann og borgarfulltrúi segir torgið misheppnaða tilraun til að kveikja líf. 21. júlí 2022 08:05
Á brattann að sækja en Hjartagarðurinn sé ekki misheppnaður Rekstraraðilar í Hjartagarðinum eru ósammála borgarfulltrúa um að torgið sé misheppnað, eftir þær breytingar sem þar hafa orðið á undanförnum árum. Svæðið sé ekki jafn laust við mannlíf og fólk tali oft um. 21. júlí 2022 23:00
Tælandi tölvutorg eða raunverulega vinsæl torg? Berleggjuð kona í hvítum kjól og sambýlismaður með uppbrettar skyrtuermar og sólgleraugu eiga í djúpum samræðum á rölti sínu um bæinn. Skammt frá heldur maður ástúðlega utan um unnustu sína á meðan þau labba í takt yfir götuna. Á undan þeim labbar kona með sólhatt og bók í hönd með ekkert nema í slökun á dagskrá. Það er heitt og logn. Hvert sem litið er fallegt, léttklætt og hamingjusamt fólk. Allt iðar að lífi við þetta velheppnaða torg i hjarta Reykjavíkur. Eða hvað? 23. júlí 2022 07:00