Verslunarmannahelgin fer vel af stað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 12:24 Ein með öllu fer fram á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“ Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“
Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira