Verslunarmannahelgin fer vel af stað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 12:24 Ein með öllu fer fram á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“ Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Gærkvöldið og nóttin gengu áfallalaust fyrir sig. Umferð gekk vel og veðrið milt og gott um nánast allt land. Skemmtanahald víða um land fór fram án teljandi vandkvæða þrátt fyrir að verkefni lögreglunnar hafi verið þónokkur. Í Vestmannaeyjum er gríðarlegur fjöldi fólks samankominn á stærstu útihátíð landsins, Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var á svæðinu og lögregla hafði afskipti af einum aðila sem grunaður er um ölvunarakstur. „Veðrið var alveg prýðilegt. Gestir voru fleiri en til dæmis í fyrra, það eru mjög margir komnir hingað,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Nóttin hafi farið ágætlega fram frá sjónarhorni lögreglunnar. „Auðvitað komu upp töluvert af fíkniefnalagabrotum, minniháttar, eitthvað af líkamsárásum en ekkert alvarlegt að öðru leiti,“segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Færri á Akureyri en undanfarin ár Á Akureyri fer fram fjölskylduhátíðin Ein með öllu. Jón Valdimarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri segir fólk hafa hegðað sér vel. Færri séu í bænum en oft áður um Verslunarmannahelgi. „Verkefni næturinnar voru þónokkur en gengu vel fyrir sig. Það er talsvert af fólki í bænum þó við höfum alveg séð stærri helgar.“
Akureyri Vestmannaeyjar Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira