Gosið í dauðateygjunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 08:19 Eldgos við Litla Hrút á Reykjanesi hófst 10. júlí. Myndin er tekin 27. júlí. vísir/vilhelm Það lítur allt út fyrir að eldgosið sem hófst 10. júlí síðastliðinn við Litla Hrút sé að líða undir lok. „Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
„Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira