Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að skjálftagögn hafi verið yfirfarin og ný líkön hafi verið keyrð til að áætla betur legu kvikugangsins sem myndaðist í aðdraganda gossins. Í kjölfarið hafi síðan verið ákveðið að stækka hættusvæðið þar sem ný gosop geta myndast.
Kvikugangurinn nær nú frá Keili í norðri undir merahnjúkaleiðina í suðri.
