Færri týnd börn með fíknivanda en áður Lovísa Arnardóttir skrifar 26. júlí 2023 07:01 Guðmundur Fylkisson lögreglumaður segir mikilvægt að foreldra tali saman. Vísir/Sigurjón Ekki hafa verið fleiri leitarbeiðnir vegna týndra barna síðan sumarið 2020. Lögreglumaður sem hefur unnið við leit að týndum börnum í áratug segir vanda þeirra hafa breyst. Í afbrotatölfræði Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að í júnímánuði þessa árs voru beiðnir vegna týndra barna á höfuðborgarsvæðinu alls 25, vegna fjórtán barna og hafa þær ekki verið svo margar síðan sumarið 2020. Sex leitarbeiðnanna voru vegna eins barns. Það sem af eru þessu ári eru beiðnirnar alls 103 en að baki beiðnunum eru 44 börn. Níu börn eiga í þessum beiðnum fleiri en fjórar beiðnir að leit. Erfitt þegar börn samþykkja ekki ramma Lögreglumaður sem hefur starfað við leit að börnum í um áratug segir það skipta miklu þegar margar beiðnir komi vegna eins barns. „Það sem hefur þarna áhrif er að einn einstaklingur á sex leitarbeiðnir. Það eru ýmis úrræði í boði fyrir krakkana og þegar það er verið að taka krakka úr lausum aðstæðum heima fyrir og setja honum ákveðinn ramma þá tekur það á að ramminn haldi,“ segir Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður, en að hann hafi séð allt að fimmtán beiðnir á einn einstakling í einum mánuði. Annars konar vandi Hann segir að hann sjái þó breytingar á krökkunum og þeim vanda sem þau glíma við. „Það er minni fíknivandi en meiri annars konar vandi. Þroskaskerðingar, ýmsar greiningar, andleg veikindi og annað slíkt. Það er það sem kemur meira við sögu þessa dagana,“ segir hann og að börnin skili sér oft illa heim. „Eða að þau sætti sig ekki við þann ramma sem þeim hefur verið settur og eru úti með öðrum börnum. Þegar þau skila sér ekki heim þá komi leitarbeiðnin.“ En við hvaða aðstæður er hann að finna börnin? „Langoftast við góðar aðstæður. Þau eru oft með hverju öðru og það má kannski alveg ýta við foreldrum að spyrja þegar einhver fær að gista. Ekki láta krakkann segja að hann sé með leyfi heldur að staðfesta það sjálf,“ segir Guðmundur og að börnum reynist auðveldara í dag að eignast nýja vini. „Þetta hefur breyst mikið frá því að ég byrjaði þegar þau voru í stífri neyslu og við slíkrar aðstæður.“ Nýturðu starfsins enn eftir ellefu ár í starfi? „Ég væri ekki í þessu ef ég hefði ekki gaman af því og fengi stöðuga endurgjöf. Það er bæði endurgjöfin frá krökkunum og foreldrum þeirra en svo sér maður líka þau sem voru komin verulega út af sporinu orðin fjölskyldufólk í dag og maður mætir þeim. Þau heilsa og maður er kannski smástund að fatta, en það gefur rosalega mikið.“ Barnavernd Félagsmál Fíkn Börn og uppeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Forseti sæmdi fjórtán manns fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní. 17. júní 2023 15:58 Tók fuglana í bænum undir sinn verndarvæng í frosthörkum Óvenjulangar frosthörkur hafa orðið til þess að fjöldi fugla glímir við máttleysi eða hafa hreinlega drepist úr kulda eða hungri. Íbúi í Hafnarfirði hefur tekið fuglana í bænum undir sinn verndarvæng og gefur þeim allt að þrisvar sinnum á dag. 11. febrúar 2023 23:34 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Sjá meira
Í afbrotatölfræði Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að í júnímánuði þessa árs voru beiðnir vegna týndra barna á höfuðborgarsvæðinu alls 25, vegna fjórtán barna og hafa þær ekki verið svo margar síðan sumarið 2020. Sex leitarbeiðnanna voru vegna eins barns. Það sem af eru þessu ári eru beiðnirnar alls 103 en að baki beiðnunum eru 44 börn. Níu börn eiga í þessum beiðnum fleiri en fjórar beiðnir að leit. Erfitt þegar börn samþykkja ekki ramma Lögreglumaður sem hefur starfað við leit að börnum í um áratug segir það skipta miklu þegar margar beiðnir komi vegna eins barns. „Það sem hefur þarna áhrif er að einn einstaklingur á sex leitarbeiðnir. Það eru ýmis úrræði í boði fyrir krakkana og þegar það er verið að taka krakka úr lausum aðstæðum heima fyrir og setja honum ákveðinn ramma þá tekur það á að ramminn haldi,“ segir Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður, en að hann hafi séð allt að fimmtán beiðnir á einn einstakling í einum mánuði. Annars konar vandi Hann segir að hann sjái þó breytingar á krökkunum og þeim vanda sem þau glíma við. „Það er minni fíknivandi en meiri annars konar vandi. Þroskaskerðingar, ýmsar greiningar, andleg veikindi og annað slíkt. Það er það sem kemur meira við sögu þessa dagana,“ segir hann og að börnin skili sér oft illa heim. „Eða að þau sætti sig ekki við þann ramma sem þeim hefur verið settur og eru úti með öðrum börnum. Þegar þau skila sér ekki heim þá komi leitarbeiðnin.“ En við hvaða aðstæður er hann að finna börnin? „Langoftast við góðar aðstæður. Þau eru oft með hverju öðru og það má kannski alveg ýta við foreldrum að spyrja þegar einhver fær að gista. Ekki láta krakkann segja að hann sé með leyfi heldur að staðfesta það sjálf,“ segir Guðmundur og að börnum reynist auðveldara í dag að eignast nýja vini. „Þetta hefur breyst mikið frá því að ég byrjaði þegar þau voru í stífri neyslu og við slíkrar aðstæður.“ Nýturðu starfsins enn eftir ellefu ár í starfi? „Ég væri ekki í þessu ef ég hefði ekki gaman af því og fengi stöðuga endurgjöf. Það er bæði endurgjöfin frá krökkunum og foreldrum þeirra en svo sér maður líka þau sem voru komin verulega út af sporinu orðin fjölskyldufólk í dag og maður mætir þeim. Þau heilsa og maður er kannski smástund að fatta, en það gefur rosalega mikið.“
Barnavernd Félagsmál Fíkn Börn og uppeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Forseti sæmdi fjórtán manns fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní. 17. júní 2023 15:58 Tók fuglana í bænum undir sinn verndarvæng í frosthörkum Óvenjulangar frosthörkur hafa orðið til þess að fjöldi fugla glímir við máttleysi eða hafa hreinlega drepist úr kulda eða hungri. Íbúi í Hafnarfirði hefur tekið fuglana í bænum undir sinn verndarvæng og gefur þeim allt að þrisvar sinnum á dag. 11. febrúar 2023 23:34 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Sjá meira
Forseti sæmdi fjórtán manns fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán manns heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní. 17. júní 2023 15:58
Tók fuglana í bænum undir sinn verndarvæng í frosthörkum Óvenjulangar frosthörkur hafa orðið til þess að fjöldi fugla glímir við máttleysi eða hafa hreinlega drepist úr kulda eða hungri. Íbúi í Hafnarfirði hefur tekið fuglana í bænum undir sinn verndarvæng og gefur þeim allt að þrisvar sinnum á dag. 11. febrúar 2023 23:34