Blikar vígja nýtt gras á Parken Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 13:32 Breiðablik vann góðan sigur í gær og spilar á nýlögðu grasi í Kaupmannahöfn. Vísir/Diego Breiðablik mun vígja nýtt gras á Parken, heimavelli FC Kaupmannahafnar og dönsku landsliðanna í knattspyrnu, þegar Blikar mæta FCK í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira
Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjá meira