Síðasta kornfyllta skipið siglt úr höfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2023 00:00 Mörg tonn af korni hafa voru föst í höfnum Svartahafs mánuðina áður en samningurinn, sem rennur út á morgun, var undirritaður. Síðasta flutningaskipið, með úkraínskt korn innanborðs, hefur siglt úr höfn í bili. Samningur sem greiðir fyrir útflutningi korns frá Úkraínu rennur út á morgun en Rússar hafa hótað því undanfarið að framlengja ekki samninginn. Í júlí á síðasta ári undirrituðu fulltrúar Úkraínu, Rússlands, Tyrklands og Sameinuðu þjóðanna samning sem greiddi fyrir langþráðum útflutningi á korni frá Úkraínu. Samningurinn gerði Úkraínu kleift að flytja út um 20 milljón tonn af korni sem sátu lengi föst í höfnum landsins eftir að Rússar hertóku þær. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði samninginn þann mikilvægasta sem hann hafi gert hjá Sameinuðu þjóðunum. Umræddur samningur rennur út á morgun, 17 júlí. Rússar hafa ekki samþykkt framlenginu samningins. Upphaflega átti að framlengja samninginn til 120 daga en maí á þessu ári samþykkti Rússland framlengingu til aðeins 60 daga. Forsenda þess að Rússar samþykki framlengingu er að gengið verði að nánar tilteknum kröfum þeirra við útflutning á eigin korni og áburði. Vladímir Pútín Rússlandsforseti gaf í yfirlýsingu í skyn að Rússland muni ekki framlengja samninginn af þeirra hálfu. „Meginmarkmiði samningsins, að flytja korn til landa í neyð, þar á meðal á meginlandi Afríku, hefur ekki náðst,“ sagði Pútín í símtali við forseta Suður Afríku, Cyril Ramaphosa. Recep Erdogan forseti Tyrklands, sem kom að samningagerðinni á síðasta ári, sagðist fyrir helgi vongóður um að samningar um útflutninginn næðust. Frétt BBC Rússland Sameinuðu þjóðirnar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23 Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Í júlí á síðasta ári undirrituðu fulltrúar Úkraínu, Rússlands, Tyrklands og Sameinuðu þjóðanna samning sem greiddi fyrir langþráðum útflutningi á korni frá Úkraínu. Samningurinn gerði Úkraínu kleift að flytja út um 20 milljón tonn af korni sem sátu lengi föst í höfnum landsins eftir að Rússar hertóku þær. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallaði samninginn þann mikilvægasta sem hann hafi gert hjá Sameinuðu þjóðunum. Umræddur samningur rennur út á morgun, 17 júlí. Rússar hafa ekki samþykkt framlenginu samningins. Upphaflega átti að framlengja samninginn til 120 daga en maí á þessu ári samþykkti Rússland framlengingu til aðeins 60 daga. Forsenda þess að Rússar samþykki framlengingu er að gengið verði að nánar tilteknum kröfum þeirra við útflutning á eigin korni og áburði. Vladímir Pútín Rússlandsforseti gaf í yfirlýsingu í skyn að Rússland muni ekki framlengja samninginn af þeirra hálfu. „Meginmarkmiði samningsins, að flytja korn til landa í neyð, þar á meðal á meginlandi Afríku, hefur ekki náðst,“ sagði Pútín í símtali við forseta Suður Afríku, Cyril Ramaphosa. Recep Erdogan forseti Tyrklands, sem kom að samningagerðinni á síðasta ári, sagðist fyrir helgi vongóður um að samningar um útflutninginn næðust. Frétt BBC
Rússland Sameinuðu þjóðirnar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23 Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Samkomulag í höfn um útflutning kornvöru Stjórnvöld í Tyrklandi segja samkomulag hafa náðst við Úkraínu, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar um útflutning kornvöru frá Úkraínu. Að sögn varnarmálaráðherrans Hulusi Akar verður samkomulagið undirritað í næstu viku. 14. júlí 2022 07:23
Skrifa undir samning um útflutning korns frá Úkraínu Rússland, Úkraína, Tyrkland og Sameinuðu þjóðirnar munu í dag skrifa undir samning í Istanbúl sem gerir Úkraínu kleift að halda áfram kornútflutningi sínum. Rússar hafa haldið skipum Úkraínu föstum í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði sem hefur ógnað fæðuöryggi um allan heim. 22. júlí 2022 10:44