Mikill kynlífshávaði raskaði svefnfriði íbúa Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 08:42 Lögreglan sinnti nokkuð hefðbundnum störfum í gærvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Nóttin hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var nokkuð hefðbundin ef marka má dagbók hennar. Tvær tilkynningar bárust um líkamsárás, nokkrar tilkynningar um innbrot og kvartanir undan hávaða. Ein slík barst vegna kynlífshávaða sem raskaði svefnfriði. Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Á svæði lögreglustöðvar eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar í Miðborginni. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu þar sem mögulegt þýfi hafði fundist. Lögregla fór á vettvang og tók munina í sína vörslu. Lögreglunni barst tilkynning um yfirstandandi innbrot en innbrotsþjófurinn flúði af vettvangi þegar hann varð var við húsráðanda. Lögregla svipaðist um í hverfinu en fann þjófinn ekki. Úr öðru húsi barst tilkynning um að ekki fengist svefnfriður vegna mikils kynlífshávaða. Lögregla fór á vettvang og kannaði málið. Einn ökumaður var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Líkamsárás, þjófnaður og börn án bílbelta Í úthverfunum var aðeins minna að gera. Á svæði lögreglustöðvar tvö sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var tilkynnt um líkamsárás. Lögregla fór á vettvang og ræddi við brotaþola. Málið er nú í rannsókn. Lögregla stöðvaði ökumann og kom í ljós að þrjú börn voru í bifreiðinni en ekkert af þeim var í viðeigandi öryggisbúnaði. Ökumaðurinn var sektaður og tilkynning send til Barnaverndar. Einnig barst tilkynning um umferðaróhapp og fór lögregla á vettvang til að kanna það. Á svæði lögreglustöðvar fjögur sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ var tilkynnt um þjófnað úr verslun þar sem þjófurinn flúði af vettvangi. Lögregla fór á staðinn, ræddi við vitni og er málið nú í rannsókn. Þá barst lögreglunni einnig tilkynning um eignaspjöll. Lögregla fór á vettvang til að kanna málið en ekki kemur fram hvernig það atvik fór.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira