Eins og að ganga á grýttum jarðvegi frá Gróttu í Mosfellsbæ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2023 21:14 Mikill fjöldi fólks leggur nú leið sína að eldgosinu. Vísir/Vilhelm Gríðarmikill fjöldi fólks streymir nú inn á gossvæðið til þess að sjá eldgosið við Litla-Hrút sem hófst í gær. Opnað var inn á svæðið síðdegis í dag og nú keppast viðbragðsaðilar við að koma upp skiltum við gönguleiðina. Síðan opnað var inn á svæðið hefur fjöldi fólks lagt leið sína suður eftir þrátt fyrir viðvaranir Almannavarna um að gönguleiðin sé löng og henti ekki öllum. Hún er um tuttugu kílómetra löng. Til samanburðar eru um tuttugu kílómetrar frá Gróttu til Mosfellsbæjar. Gönguleiðin er ekki fyrir hvern sem er. Stöð 2 Fréttamaður og ljósmyndari Vísis eru á svæðinu. Að þeirra sögn eru hundruðir manna á leið að gosinu núna. Almannavarnir segja rétt að hafa í huga að gossvæðið er hættulegt svæði þar sem aðstæður geta breyst skyndilega. Því er nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri og mögulegum breytingum þar á, nesta sig vel og tryggja um leið næga hleðslu á farsímum sínum. Rétt er að minna á að símasamband er víða lítið á svæðinu. Þá er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Viðbragðsaðilar keppast við að setja upp skilti við gönguleiðirnar. „Þú ert að fara inn á hættusvæði!“ stendur á einu þeirra.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slysavarnir Grindavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Síðan opnað var inn á svæðið hefur fjöldi fólks lagt leið sína suður eftir þrátt fyrir viðvaranir Almannavarna um að gönguleiðin sé löng og henti ekki öllum. Hún er um tuttugu kílómetra löng. Til samanburðar eru um tuttugu kílómetrar frá Gróttu til Mosfellsbæjar. Gönguleiðin er ekki fyrir hvern sem er. Stöð 2 Fréttamaður og ljósmyndari Vísis eru á svæðinu. Að þeirra sögn eru hundruðir manna á leið að gosinu núna. Almannavarnir segja rétt að hafa í huga að gossvæðið er hættulegt svæði þar sem aðstæður geta breyst skyndilega. Því er nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri og mögulegum breytingum þar á, nesta sig vel og tryggja um leið næga hleðslu á farsímum sínum. Rétt er að minna á að símasamband er víða lítið á svæðinu. Þá er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Viðbragðsaðilar keppast við að setja upp skilti við gönguleiðirnar. „Þú ert að fara inn á hættusvæði!“ stendur á einu þeirra.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slysavarnir Grindavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira