Slösuð kona sótt á skjálftasvæðið og margir á vappi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2023 14:50 Björgunarsveitin Þorbjörn fékk útkall að jarðskjálftasvæðinu vegna konu sem hafði slasað sig á göngu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík fékk útkall klukkan 12:45 vegna konu sem hafði slasað sig á skjálftasvæðinu milli Keilis og Fagradalsfjalls. Aðgerðum lauk um klukkan tvö en mikil umferð ferðamanna er á svæðinu. Fólk er beðið að fara varlega á svæðinu. Sex björgunarsveitarmenn ásamt sjúkraflutningamönnum og lögreglu fóru á staðinn til að sækja konuna, sem hafði slasað sig við göngu. Guðni Oddgeirsson, björgunarsveitarmaður hjá slysavarnadeidinni Þorbirni í Grindavík, segir konuna ekki hafa verið mjög illa slasaða. Hægt hafi verið að flytja hana sitjandi niður. „Þegar þetta er utandyra er þetta alltaf hækkaður forgangur þó það sé svona gott veður,“ segir Guðni. Mikill fjöldi ferðamanna er á svæðinu og segir Guðni engar lokanir vera á svæðinu núna. Ekki komi til þess nema gjósi. „Ef við ætluðum að vera í því að stýra umferð þá myndum við ekki gera neitt annað,“ segir Guðni. „Það er búið að vera margt fólk á svæðinu síðan byrjaði að gjósa 2021 og hafa alltaf verið á hverjum tíma 30-50 bílar á svæðinu, sama hvernig viðrar. Miðað við hvernig veðrið er hérna í Grindavík, býst ég við allverulega mörgu fólki þarna uppfrá.“ Hann segir að allir sem komi inn á svæðið fái viðvörunarskilaboð í símann frá almannavörnum. „Það er bara viðvörun við því að það gæti eitthvað farið í gang og jarðskjálftar gætu losað um grjót í hlíðum. Þannig að fólk er beðið að vera ekki undir bröttum hlíðum og ef það fer eitthvað af stað þá að passa sig. Það er svo heldur ekki mikill vindur og þá getur gas safnast saman í lægðum. Það er það varhugaverða í þessu öllu núna.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Sex björgunarsveitarmenn ásamt sjúkraflutningamönnum og lögreglu fóru á staðinn til að sækja konuna, sem hafði slasað sig við göngu. Guðni Oddgeirsson, björgunarsveitarmaður hjá slysavarnadeidinni Þorbirni í Grindavík, segir konuna ekki hafa verið mjög illa slasaða. Hægt hafi verið að flytja hana sitjandi niður. „Þegar þetta er utandyra er þetta alltaf hækkaður forgangur þó það sé svona gott veður,“ segir Guðni. Mikill fjöldi ferðamanna er á svæðinu og segir Guðni engar lokanir vera á svæðinu núna. Ekki komi til þess nema gjósi. „Ef við ætluðum að vera í því að stýra umferð þá myndum við ekki gera neitt annað,“ segir Guðni. „Það er búið að vera margt fólk á svæðinu síðan byrjaði að gjósa 2021 og hafa alltaf verið á hverjum tíma 30-50 bílar á svæðinu, sama hvernig viðrar. Miðað við hvernig veðrið er hérna í Grindavík, býst ég við allverulega mörgu fólki þarna uppfrá.“ Hann segir að allir sem komi inn á svæðið fái viðvörunarskilaboð í símann frá almannavörnum. „Það er bara viðvörun við því að það gæti eitthvað farið í gang og jarðskjálftar gætu losað um grjót í hlíðum. Þannig að fólk er beðið að vera ekki undir bröttum hlíðum og ef það fer eitthvað af stað þá að passa sig. Það er svo heldur ekki mikill vindur og þá getur gas safnast saman í lægðum. Það er það varhugaverða í þessu öllu núna.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira