Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 13:31 Agla María Albertsdóttir fagnar hér einu af þremur mörkum sínum á móti Stólunum í Smáranum í gær. Vísir/Vilhelm Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hjá stelpunum en það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi deildarinnar. Breiðablik, Valur, Þór/KA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjunum en þrjú fyrst nefndu liðin eru í þremur efstu sætum deildarinnar. Breiðablik og Valur eru jöfn á toppinum (20 stig) en Blikar eru með betri markatölu og svo eru norðankonur aðeins einu stigi á eftir (19 stig). Það eru síðan bara þrjú stig niður í fimmta sætið en Þróttur (18 stig) og FH (17 stig) eru skammt frá toppinum. Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í 4-0 sigri Breiðabliks á Tindastól í Kópavogi en hún skoraði þó óvart annað markið sitt þegar liðsfélagi hennar, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, skaut í hana og inn. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði annað mark Blika í leiknum. Tvö mörk frá markahæsta leikmanni deildarinnar, Bryndísi Örnu Níelsdóttur og eitt frá hinni sextán ára Ísabellu Söru Tryggvadóttur komu Val í 3-0 á móti FH en Heidi Samaja Giles og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum undir lokin. Gyða Kristín Gunnarsdóttir tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Heiða Ragney Viðarsdóttir hafði áður komið Stjörnunni í 1-0 en Holly O'Neill jafnaði fyrir ÍBV. Tahnai Lauren Annis tryggði Þór/KA 1-0 sigur á Keflavík en markið kom eftir aukaspyrnu í fyrri hálfleik. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tindastóls Klippa: Mörkin úr leik FH og Vals Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Stjörnunnar Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Þór/KA Besta deild kvenna Breiðablik Valur Þór Akureyri KA Stjarnan ÍBV FH Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins hjá stelpunum en það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi deildarinnar. Breiðablik, Valur, Þór/KA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjunum en þrjú fyrst nefndu liðin eru í þremur efstu sætum deildarinnar. Breiðablik og Valur eru jöfn á toppinum (20 stig) en Blikar eru með betri markatölu og svo eru norðankonur aðeins einu stigi á eftir (19 stig). Það eru síðan bara þrjú stig niður í fimmta sætið en Þróttur (18 stig) og FH (17 stig) eru skammt frá toppinum. Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í 4-0 sigri Breiðabliks á Tindastól í Kópavogi en hún skoraði þó óvart annað markið sitt þegar liðsfélagi hennar, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, skaut í hana og inn. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði annað mark Blika í leiknum. Tvö mörk frá markahæsta leikmanni deildarinnar, Bryndísi Örnu Níelsdóttur og eitt frá hinni sextán ára Ísabellu Söru Tryggvadóttur komu Val í 3-0 á móti FH en Heidi Samaja Giles og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkuðu muninn í 3-2 með mörkum undir lokin. Gyða Kristín Gunnarsdóttir tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Heiða Ragney Viðarsdóttir hafði áður komið Stjörnunni í 1-0 en Holly O'Neill jafnaði fyrir ÍBV. Tahnai Lauren Annis tryggði Þór/KA 1-0 sigur á Keflavík en markið kom eftir aukaspyrnu í fyrri hálfleik. Það má sjá öll þessi mörk hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tindastóls Klippa: Mörkin úr leik FH og Vals Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Stjörnunnar Klippa: Markið úr leik Keflavíkur og Þór/KA
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Þór Akureyri KA Stjarnan ÍBV FH Keflavík ÍF Tindastóll Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira