Giftist fyrrverandi bestu vinkonu dóttur sinnar Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júní 2023 17:14 Richard og Lucie giftu sig um helgina. Instagram Richard Keys, fyrrverandi fjölmiðlamaður á Sky Sports, og Lucie Rose gengu í það heilaga um helgina. Fyrrverandi eiginkona Richard skildi við hann árið 2016 eftir að upp komst um framhjáhald hans með bestu vinkonu dóttur hans, Lucie Rose. Richard og Julia Keys, fyrrverandi eiginkona hans, höfðu verið gift í þrjátíu og sex ár þegar upp komst um framhjáhaldið. Julia sagði framhjáhaldið hafa eyðilagt líf sitt en hún var að berjast við krabbamein þegar það átti sér stað. Hún segir framhjáhaldið einnig hafa haft slæm áhrif á dóttur þeirra, leikkonuna Jemma Keys, sem barðist við alkóhólisma og þunglyndi eftir það. Jemma komst til að mynda í kast við lögin fyrir óvægin textaskilaboð sem hún sendi á Lucie, sem hafði verið besta vinkona hennar áður en það komst í ljós að hún hafði verið sú sem Richard hélt framhjá eiginkonu sinni með. Saksóknarar ákváðu þó að láta kæru á hendur henni fyrir skilaboðin niður falla. Nú eru Richard og Lucie búin að gifta sig og var Jemma hvergi sjáanleg í athöfninni, sem fór fram utandyra. Samkvæmt Independent fór athöfnin fram í grennd við bæinn Brixham, á suðurhluta Bretlands. Nokkur aldursmunur er á nýgiftu hjónunum, Richard er 66 ára gamall og Lucie er 35 ára. Ástin og lífið Bretland Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Richard og Julia Keys, fyrrverandi eiginkona hans, höfðu verið gift í þrjátíu og sex ár þegar upp komst um framhjáhaldið. Julia sagði framhjáhaldið hafa eyðilagt líf sitt en hún var að berjast við krabbamein þegar það átti sér stað. Hún segir framhjáhaldið einnig hafa haft slæm áhrif á dóttur þeirra, leikkonuna Jemma Keys, sem barðist við alkóhólisma og þunglyndi eftir það. Jemma komst til að mynda í kast við lögin fyrir óvægin textaskilaboð sem hún sendi á Lucie, sem hafði verið besta vinkona hennar áður en það komst í ljós að hún hafði verið sú sem Richard hélt framhjá eiginkonu sinni með. Saksóknarar ákváðu þó að láta kæru á hendur henni fyrir skilaboðin niður falla. Nú eru Richard og Lucie búin að gifta sig og var Jemma hvergi sjáanleg í athöfninni, sem fór fram utandyra. Samkvæmt Independent fór athöfnin fram í grennd við bæinn Brixham, á suðurhluta Bretlands. Nokkur aldursmunur er á nýgiftu hjónunum, Richard er 66 ára gamall og Lucie er 35 ára.
Ástin og lífið Bretland Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira