Mosfellingar semja um næturstrætó Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. júní 2023 15:03 Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri segir næturstrætó öryggismál fyrir ungt fólk. Mosfellingar hyggjast taka upp akstur næturstrætó á nýjan leik líkt og Reykvíkingar hafa gert. Bæjarstjóri segir þetta öryggismál fyrir ungt fólk. „Við viljum hafa strætó sem valkost fyrir fólk sem er að skemmta sér í miðbænum um helgar,“ segir Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Það er ákveðið öryggi fólgið í því og ungt fólk hefur kallað eftir því.“ Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fimmtudag að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Strætó og Reykjavíkurborg um næturstrætó í Mosfellsbæ. Var tillagan samþykkt með öllum 5 atkvæðum. Mosfellsbær óskaði eftir kostnaðarmati við það að lengja leið 106 frá Grafarvogi upp í Mosfellsbæ á næturnar. Greiðir þá Mosfellsbær þann aukakostnað sem hlýst af breytingunni ásamt hlutdeild í öryggisgæslu og flotastjórnun. Kostnaðarmatið var klárað í maí og er 2,5 milljón krónur á ári. „Þetta er hins vegar eitthvað sem við þurfum að ræða við Reykjavíkurborg og stjórn Strætó um,“ segir Regína. Ekki vilji í Hafnarfirði og Kópavogi Næturstrætó Reykjavíkur hófst þann 25. febrúar síðastliðinn. Eru þetta fjórar leiðir frá miðborginni. Það er 103 í Breiðholtið, 104 í Úlfarsárdalinn, 105 í Norðlingaholtið og 106 í Grafarvog. Aksturinn er frá klukkan 1:25 til 3:40 og tíðnin um ein klukkustund. Þá er stakt fargjald tvöfalt hærra en á daginn, krónur 1.100 en áskriftarkort gilda einnig í næturstrætó. Málið hefur komið til tals í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem minnihlutar í bæjarstjórnum hafa þrýst á næturstrætó. Þar hafa bæjarstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ekki viljað taka upp næturstrætó á nýjan leik. Mosfellsbær Strætó Samgöngur Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
„Við viljum hafa strætó sem valkost fyrir fólk sem er að skemmta sér í miðbænum um helgar,“ segir Regína Ástvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Það er ákveðið öryggi fólgið í því og ungt fólk hefur kallað eftir því.“ Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fimmtudag að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Strætó og Reykjavíkurborg um næturstrætó í Mosfellsbæ. Var tillagan samþykkt með öllum 5 atkvæðum. Mosfellsbær óskaði eftir kostnaðarmati við það að lengja leið 106 frá Grafarvogi upp í Mosfellsbæ á næturnar. Greiðir þá Mosfellsbær þann aukakostnað sem hlýst af breytingunni ásamt hlutdeild í öryggisgæslu og flotastjórnun. Kostnaðarmatið var klárað í maí og er 2,5 milljón krónur á ári. „Þetta er hins vegar eitthvað sem við þurfum að ræða við Reykjavíkurborg og stjórn Strætó um,“ segir Regína. Ekki vilji í Hafnarfirði og Kópavogi Næturstrætó Reykjavíkur hófst þann 25. febrúar síðastliðinn. Eru þetta fjórar leiðir frá miðborginni. Það er 103 í Breiðholtið, 104 í Úlfarsárdalinn, 105 í Norðlingaholtið og 106 í Grafarvog. Aksturinn er frá klukkan 1:25 til 3:40 og tíðnin um ein klukkustund. Þá er stakt fargjald tvöfalt hærra en á daginn, krónur 1.100 en áskriftarkort gilda einnig í næturstrætó. Málið hefur komið til tals í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem minnihlutar í bæjarstjórnum hafa þrýst á næturstrætó. Þar hafa bæjarstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ekki viljað taka upp næturstrætó á nýjan leik.
Mosfellsbær Strætó Samgöngur Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?