Hugðust gera árás á Pride-gönguna í Vín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2023 07:51 Frá Pride-göngunni í fyrra. AP/Theresa Wey Lögregluyfirvöld í Austurríki handtóku þrjá menn um helgina sem eru grunaðir um að hafa lagt á ráðin um árás á árlegu LGBTQ+ Pride-gönguna í Vín, sem fram fór á laugardag. Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust. Austurríki Hinsegin Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Yfir 300 þúsund manns eru sagðir hafa tekið þátt í eða fylgst með göngunni. Mennirnir sem voru handteknir voru 14 ára, 17 ára og 20 ára. Litlar upplýsingar liggja fyrir um handtökurnar, aðrar en að lagt var hald á hnífa, öxi og loftbyssur. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem greint var frá málinu en yfirvöld sögðust hafa viljað bíða með að tilkynna um handtökurnar þar til eftir að gangan væri yfirstaðin. Markmið hryðjuverkamanna væri að sá ótta meðal almennings og það væri hlutverk lögreglu að koma í veg fyrir það. Samkvæmt fregnum af málinu eru mennirnir með austurrískt ríkisfang en eiga uppruna sinn að rekja til Bosníu og Tjétjéníu. Þeir virðast mögulega hafa verið að svara ákalli Ríkis íslam um árásir í Evrópu en einn þeirra hafði áður komið við sögu hjá lögreglu. Síðasta árásin í Austurríki sem var tengd Ríki íslam átti sér stað í nóvember árið 2020 þegar byssumaður lét til skarar skríða „á djamminu“ í Vín. Fjórir létust í árásinni og 23 slösuðust.
Austurríki Hinsegin Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira