Magdeburg og Kielce mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 10:10 Andreas Wolff markvörður Kielce var hetja liðsins í leiknum í gær Vísir/Getty Pólska liði Kielce tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið lagði frönsku meistarana í PSG með einu marki, 25-24. Liðið mætir þýsku meisturunum í Magdeburg í úrslitum í dag kl. 16:00 Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Sjá meira
Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31