Magdeburg og Kielce mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 10:10 Andreas Wolff markvörður Kielce var hetja liðsins í leiknum í gær Vísir/Getty Pólska liði Kielce tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið lagði frönsku meistarana í PSG með einu marki, 25-24. Liðið mætir þýsku meisturunum í Magdeburg í úrslitum í dag kl. 16:00 Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31