Þyngdarbreytingar geta valdið streitu innan sambanda Íris Hauksdóttir skrifar 14. júní 2023 16:00 Theodór hjónabandsráðgjafi segir þyngdartap geti haft neikvæð áhrif á sambönd. Theodor Francis Birgisson, fjölskyldu og hjónaráðgjafi segir það oft valda streitu innan ástarsambanda þegar annar aðillinn missir aukakíló. „Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Þetta skapar oft mjög mikla streitu í samböndum,“ segir Theodór en hann var viðmælandi á Bítinu fyrr í morgun. „Bæði fara einstaklingar sem telja sig þurfa og svo þegar aðrir telja þá þurfa þess. Við erum með dæmi þess þegar einstaklingar fara í efnaskiptaaðgerðir og kannski taka af sér 40-60 kíló. Það verður því gríðarleg breyting á þessum einstaklingum. Samofin sjálfsmynd Sjálfsmynd okkar er alltaf samofin við líkamsvitund okkar. Sjálfsmynd er samsett úr mjög mörgum þáttum. Stór þáttur er sjálfsmyndin okkar. Það er mjög óalgengt. Alla vega hef ég aldrei hitt einstakling á mínum þrjátíu ára starfsferli að hitta sem fyrirlítur líkama sinn en er gífurlega öruggur með sig. Þannig að við byggjum sjálfsmynd okkar mjög á því hvað okkur finnst um útlit okkar og líkama.“ En er nokkur manneskja fullkomlega ánægð með líkama sinn? „Ég hef ekki hitt neinn þannig ennþá sem segist vera það en þegar maður fer að kafa aðeins dýpra er vinstri eyrnasnepillinn aðeins lengra til hliðar. Það er endalaust hægt að finna eitthvað. En sjálfmyndin okkar er undir stanslausum árásum því okkur er sagt að við eigum að vera einhvern veginn. Svo er ekkert víst að við séum þannig. Kannski erum við ánægð með okkur eins og við erum en einhver annar er ekki eins ánægður, jafnvel til dæmis makinn sem fer að þrýsta á að eitthvað þurfi að breytast. Þiggur athyglina annarstaðar frá Ef einstaklingur sem hefur verið í mikilli yfirþyngt er allt í einu komin í þyngd sem honum hefur aldrei dreymt um að komast í fer viðkomandi jafnvel að fá athygli frá einhverjum einstaklingum sem hann hann hefur ekki fengið áður. Fer að vekja aðdáun og ef viðkomandi snýr sér ekki að makanum og biður hann um þessa athylgi þá mun hann þiggja athyglina annarstaðar frá. Höfum öll þörf fyrir aðáun, viðurkenningu og hrós Við sem tegund, homo sapiens, höfum þörf fyrir aðdáun, viðurkenningu, hrós og aðdáun. Ég hitti mjög marga sem segjast ekki hafa þörf fyrir það. Ég hitti líka einstaklinga, sérstaklega karlmenn, sem telja það mjög mikla karlmennsku að þurfa bara að sofa fjóra tíma sólarhringsins. Það þurfa allir meiri svefn en það. Ég hitti mann sem segist vera sama hvað öðrum finnst um sig og ég hugsa bara, yeah right, það er engum sama hvað öðrum finnst. Öllum finnst gott að tilheyra Í allri hreinskilni ég kynni miklu betur við að þið kynnuð vel við mig en illa. Einfaldlega af því ég er of teygður inn í homo sapiens. Mér finnst gott að tilheyra og öllum finnst það. Svo einstaklingur sem missir fullt af kílóum fer að fá athygli og ræðir ekkert við makann sinn þá mun hann þiggja athygli annarstaðar frá. Þá vitum við alveg hvað gerist. Það fer allt í skrúfuna.“ Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira