Horfa þurfti á stöðu íslenskra kjúklingabænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júní 2023 13:32 Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, sem var meðal annars gestur í opnu húsi um síðustu helgi á kjúklingabúinu Vor á Vatnsenda í Flóahreppi. magnús hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá miklum umræðu, sem hefur átt sér stað á Alþingi síðustu daga og víða í þjóðfélaginu um kjúklingabringurnar frá Úkraínu. Hún segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi. Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira
Umræðan um kjúklingabringur frá Úkraínu hefur verið mjög hávær síðustu daga en málið endaði þó þannig að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínu og þar með kjúkling og því verður ekki um frekari innflutning að ræða. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segist skilja vel þá háværu umræðu, sem hefur átt sér stað í þjóðfélaginu síðustu daga. „Já, ég skil alveg að þetta hafi verið til mikillar skoðunar og mikið til umræðu þessa síðustu daga þingsins,“ segir Vigdís og bætir við. „Ég held að við verðum að horfa á það að alifuglaræktendur hafa tekist á við gríðarlegar skuldbindingar, bæði í fjárfestingu á húsakosti og vinnuafli, starfsfólki, fóðri og við verðum að hafa í huga að fóður er 60 til 65 prósent af rekstrarkostnaði alifuglabúa hér á landi. Það verður að horfa í þessar tölur. Ætlum við að halda í landbúnaðarframleiðslu hér á landi, á hún að vera samkeppnishæf gagnvart innflutningi þar sem er verið að keppa við verð, sem eru í rauninni helmingi undir því, sem kostar að framleiða vöruna hér á landi. Ég held að við verðum að horfa á það með þessum hætti. Það mætti horfa til annarra aðgerða að sjálfsögðu til að styðja við Úkraínu.“ Vigdís segir að það hafi þurft að horfa á stöðu kjúklingabænda hér á landi gagnvart innflutningi þegar meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ákvað að leggja ekki fram frumvarp um að framlengja ákvæði um tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum frá Úkraínumagnús hlynur
Landbúnaður Alþingi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira