Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 12:00 David Moyes í miðri sveiflu. Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. Mark Jarrods Bowen á ellefu stundu tryggði West Ham sigur á Fiorentina, 1-2, í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag í gær. Þetta var fyrsti titill West Ham í 43 ár og fyrsti titilinn sem Moyes vinnur á löngum ferli. Moyes fagnaði sigurmarki Bowens og ekki var fögnuðurinn minni inni í búningsklefa Hamranna. Þar dansaði Moyes og dillaði sér við lagið „I'm Gonna Be (500 Miles)“ með The Proclaimers við mikinn fögnuð leikmanna West Ham sem höfðu gaman að þessu uppátæki stjórans síns. Á blaðamannafundi eftir leikinn talaði Moyes um pabbadans sem er ágætis lýsing á danstöktum hans. Our gaffer as you've never seen him before! pic.twitter.com/e1JzNuioA4— West Ham United (@WestHam) June 8, 2023 Öll mörkin í leiknum í Prag í gær komu í seinni hálfleik. Saïd Benrahma kom West Ham yfir á 62. mínútu en Gaicomo Bonaventura jafnaði fimm mínútum seinna. Á lokamínútu leiksins slapp Bowen svo inn fyrir vörn Fiorentina og skoraði framhjá Pietro Terracciano í marki Fiorentina og tryggði Hömrunum fyrsta titil sinn síðan 1980. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Mark Jarrods Bowen á ellefu stundu tryggði West Ham sigur á Fiorentina, 1-2, í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag í gær. Þetta var fyrsti titill West Ham í 43 ár og fyrsti titilinn sem Moyes vinnur á löngum ferli. Moyes fagnaði sigurmarki Bowens og ekki var fögnuðurinn minni inni í búningsklefa Hamranna. Þar dansaði Moyes og dillaði sér við lagið „I'm Gonna Be (500 Miles)“ með The Proclaimers við mikinn fögnuð leikmanna West Ham sem höfðu gaman að þessu uppátæki stjórans síns. Á blaðamannafundi eftir leikinn talaði Moyes um pabbadans sem er ágætis lýsing á danstöktum hans. Our gaffer as you've never seen him before! pic.twitter.com/e1JzNuioA4— West Ham United (@WestHam) June 8, 2023 Öll mörkin í leiknum í Prag í gær komu í seinni hálfleik. Saïd Benrahma kom West Ham yfir á 62. mínútu en Gaicomo Bonaventura jafnaði fimm mínútum seinna. Á lokamínútu leiksins slapp Bowen svo inn fyrir vörn Fiorentina og skoraði framhjá Pietro Terracciano í marki Fiorentina og tryggði Hömrunum fyrsta titil sinn síðan 1980.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira