Lindex opnar nýja verslun í Hafnarfirði Lovísa Arnardóttir skrifar 7. júní 2023 11:19 Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir umboðsaðilar Lindex á Íslandi fyrir utan eina af tíu Lindex verslunum landsins. Lindex Lindex á Íslandi opnar á morgun, fimmtudag, nýja verslun fyrir barnafatnað í Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar. Verslunin er sú tíunda sem opnuð er á landinu. „Við erum ótrúlega spennt fyrir að mæta í Hafnarfjörðinn en ég á ættir mínar að rekja hingað og eigum við fjölskyldan verslunarsögu hér sem spannar yfir tvö hundrað ár og stendur því opnunin okkur mjög nærri,“ segir Lóa D. Kristjánsdóttir, umboðsaðili Lindex á Íslandi, í tilkynningu. Þar kemur fram að miklar breytingar standi yfir í Firðinum í Hafnarfirði en þar á sem dæmi að stækka verslunarsvæði og tengja verslunarsvæði við aðalverslunargötu bæjarins, Strandgötu. Þá er á plani að stórbæta veitingasvæðið og bæta við aðstöðu fyrir starfsemi Hafnarfjarðarbæjarins. „Við erum afar glöð að taka á móti Lindex hér í Firðinum samhliða þeim miklu breytingum sem hér standa fyrir dyrum. Við teljum að barnafatnaður Lindex fari einstaklega vel með þeim verslunum og þjónustu sem er nú þegar til staðar í Firði, sem dæmi má nefna eina stærstu leikfangaverslun landsins. Við horfum því fram á veginn full af bjartsýni,“ segir Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins. Verslunin er staðsett í Firðinum við hlið Pósthússins þar sem áður var matvöruverslun og mun bjóða upp á ungbarnafatnað Lindex í stærðunum 44 til 86 sem inniheldur einungis umhverfisvæna, lífræna bómull ásamt barna- og unglingafatnaði í stærðunum 92 til 170. Stækkun verslunarmiðstöðvarinnar á að vera lokið við lok næsta árs. Á myndinni sjást breytingarnar. Lindex Verslunin mun standa óbreytt á meðan á framkvæmdum stendur en unnið er að því að Lindex opni stærri og enn betri verslun í endurbættri verslunarmiðstöð í Hafnarfirði sem áætlað er að opni í lok næsta árs. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður-Evrópu með um 430 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði. Hafnarfjörður Verslun Tengdar fréttir Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
„Við erum ótrúlega spennt fyrir að mæta í Hafnarfjörðinn en ég á ættir mínar að rekja hingað og eigum við fjölskyldan verslunarsögu hér sem spannar yfir tvö hundrað ár og stendur því opnunin okkur mjög nærri,“ segir Lóa D. Kristjánsdóttir, umboðsaðili Lindex á Íslandi, í tilkynningu. Þar kemur fram að miklar breytingar standi yfir í Firðinum í Hafnarfirði en þar á sem dæmi að stækka verslunarsvæði og tengja verslunarsvæði við aðalverslunargötu bæjarins, Strandgötu. Þá er á plani að stórbæta veitingasvæðið og bæta við aðstöðu fyrir starfsemi Hafnarfjarðarbæjarins. „Við erum afar glöð að taka á móti Lindex hér í Firðinum samhliða þeim miklu breytingum sem hér standa fyrir dyrum. Við teljum að barnafatnaður Lindex fari einstaklega vel með þeim verslunum og þjónustu sem er nú þegar til staðar í Firði, sem dæmi má nefna eina stærstu leikfangaverslun landsins. Við horfum því fram á veginn full af bjartsýni,“ segir Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðarins. Verslunin er staðsett í Firðinum við hlið Pósthússins þar sem áður var matvöruverslun og mun bjóða upp á ungbarnafatnað Lindex í stærðunum 44 til 86 sem inniheldur einungis umhverfisvæna, lífræna bómull ásamt barna- og unglingafatnaði í stærðunum 92 til 170. Stækkun verslunarmiðstöðvarinnar á að vera lokið við lok næsta árs. Á myndinni sjást breytingarnar. Lindex Verslunin mun standa óbreytt á meðan á framkvæmdum stendur en unnið er að því að Lindex opni stærri og enn betri verslun í endurbættri verslunarmiðstöð í Hafnarfirði sem áætlað er að opni í lok næsta árs. Lindex er ein stærsta tískufatakeðja Norður-Evrópu með um 430 verslanir í 16 löndum. Lindex býður upp á tískufatnað fyrir konur, undirföt, snyrtivörur og fylgihluti sem og fatnað á börn og unglinga á hagkvæmu verði.
Hafnarfjörður Verslun Tengdar fréttir Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Lindex hyggst opna á Selfossi Lindex mun opna verslun á Selfossi í ágúst og verður hún til húsa í því rými sem nú hýsir sérverslun Hagkaupa. Hagkaup lokar sinni verslun í júní. 29. mars 2021 15:50