Raj Soni nýr framkvæmdastjóri Meniga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:56 Raj tekur við starfinu 1. júni. meniga Fjártæknifyrirtækið Meniga hefur skipað Dheeraj (Raj) Soni sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Í tilkynningu segir að Soni hafi víðtæka reynslu af stjórnun vaxtarfyrirtækja og muni stýra Meniga í gegnum tímabil vaxtar og langtímaþróunar. Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni. Vistaskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni.
Vistaskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira