Raj Soni nýr framkvæmdastjóri Meniga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:56 Raj tekur við starfinu 1. júni. meniga Fjártæknifyrirtækið Meniga hefur skipað Dheeraj (Raj) Soni sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Í tilkynningu segir að Soni hafi víðtæka reynslu af stjórnun vaxtarfyrirtækja og muni stýra Meniga í gegnum tímabil vaxtar og langtímaþróunar. Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni. Vistaskipti Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni.
Vistaskipti Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira