Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2023 15:33 Þyrí Dröfn er stolt af mörgum verkefnum í markaðsdeild N1 og nefnir meðal annars vegabréfaleikinn með Frikka Dór og Jóni Jónssyni. Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðukona markaðssviðs N1, segir erfiðast við nýtilkomin starfslok hjá Festi að hafa ekki getað sagt bless við fólkið sitt. Festi tilkynnti um sjö uppsagnir til Kauphallar í gær. Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir. Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir.
Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49