Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2023 15:33 Þyrí Dröfn er stolt af mörgum verkefnum í markaðsdeild N1 og nefnir meðal annars vegabréfaleikinn með Frikka Dór og Jóni Jónssyni. Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðukona markaðssviðs N1, segir erfiðast við nýtilkomin starfslok hjá Festi að hafa ekki getað sagt bless við fólkið sitt. Festi tilkynnti um sjö uppsagnir til Kauphallar í gær. Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir. Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Fleiri fréttir Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Sjá meira
Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir.
Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Fleiri fréttir Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Sjá meira
Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49