Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2023 19:15 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg þegar liðið vann Norrköping í dag. Twitter@IFElfsborg1904 Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. Það var fjöldi Íslendinga í eldlínunni í Svíþjóð í dag. Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tók á móti Elfsborg í dag. Hjá gestunum voru Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen í byrjunarliðinu. Sveinn Aron fékk gult spjald um miðbik fyrri hálfleiks þegar hann braut á Arnóri Sig. Sá síðarnefndi hefndi sín þegar hann braut ísinn á 29. mínútu leiksins. Hann átti þá aukaspyrnu utan af kanti sem flaug yfir alla í vítateignum og endaði í horninu fjær. 1-0 IFK Norrköping mot Elfsborg! Arnór Sigurdsson med ett frisparksmål! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ulRG1aP25t— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik. Heimamenn héldu forystunni en þegar fimmtán mínútur lifðu leiks jafnaði Elfsborg metin. Skömmu síðar kom Andri Lucas Guðjohnsen inn fyrir Arnór Sigurðsson. Þegar sex mínútur voru til leiksloka fengu gestirnir hornspyrnu. Fyrirgjöfin fór af Arnóri Ingva og í netið sem kom gestunum 2-1 yfir. Fleiri urðu mörkin ekki og Elfsborg vann mikilvægan 2-1 sigur í toppbaráttunni. Repris på 2-1-målet. Bollen ser ut att ta på Arnór Traustason innan den når nät pic.twitter.com/Cx7YzAQh94— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn og fékk gult spjald í 1-0 útisigri Kalmar á Varnamo. Elfsborg er í 2. sæti með 22 stig að loknum 9 umferðum. Norrköping er í 4. sæti með 17 stig og Kalmar í 6. sæti með 14 stig. Í úrvalsdeild kvenna gerði Rosengård 2-2 jafntefli á útivelli við Hammarby. Guðrún Arnarsdóttir spilaði allan leikinn í vörn Rosengård. Gestirnir brenndu af vítaspyrnu í uppbótartíma. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og er í 7. sæti með 15 stig að loknum 9 umferðum. Hammarby er í 3. sæti með 19 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Það var fjöldi Íslendinga í eldlínunni í Svíþjóð í dag. Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tók á móti Elfsborg í dag. Hjá gestunum voru Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen í byrjunarliðinu. Sveinn Aron fékk gult spjald um miðbik fyrri hálfleiks þegar hann braut á Arnóri Sig. Sá síðarnefndi hefndi sín þegar hann braut ísinn á 29. mínútu leiksins. Hann átti þá aukaspyrnu utan af kanti sem flaug yfir alla í vítateignum og endaði í horninu fjær. 1-0 IFK Norrköping mot Elfsborg! Arnór Sigurdsson med ett frisparksmål! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ulRG1aP25t— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik. Heimamenn héldu forystunni en þegar fimmtán mínútur lifðu leiks jafnaði Elfsborg metin. Skömmu síðar kom Andri Lucas Guðjohnsen inn fyrir Arnór Sigurðsson. Þegar sex mínútur voru til leiksloka fengu gestirnir hornspyrnu. Fyrirgjöfin fór af Arnóri Ingva og í netið sem kom gestunum 2-1 yfir. Fleiri urðu mörkin ekki og Elfsborg vann mikilvægan 2-1 sigur í toppbaráttunni. Repris på 2-1-målet. Bollen ser ut att ta på Arnór Traustason innan den når nät pic.twitter.com/Cx7YzAQh94— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn og fékk gult spjald í 1-0 útisigri Kalmar á Varnamo. Elfsborg er í 2. sæti með 22 stig að loknum 9 umferðum. Norrköping er í 4. sæti með 17 stig og Kalmar í 6. sæti með 14 stig. Í úrvalsdeild kvenna gerði Rosengård 2-2 jafntefli á útivelli við Hammarby. Guðrún Arnarsdóttir spilaði allan leikinn í vörn Rosengård. Gestirnir brenndu af vítaspyrnu í uppbótartíma. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og er í 7. sæti með 15 stig að loknum 9 umferðum. Hammarby er í 3. sæti með 19 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira