Hagavagninn risinn úr öskunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 15:58 Hagavagninn er ferskari í útliti eftir breytingarnar. vísir/kristín Hamborgarastaðurinn Hagavagninn hefur hafið rekstur á ný eftir miklar endurbætur í kjölfar eldsvoða. Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Þann 22. janúar varð staðurinn illa úti í eldsvoða sem talið er hafa kviknað út frá djúpsteikingarpotti. Nú, fjórum mánuðum síðar er staðurinn stærri og ferskari en fyrir brunann, eins og sjá má. Jóhann Guðlaugsson eigandi staðarins er himinlifandi með nýja útlitið. „En það eru bara sömu gömlu börgerarnir,“ segir Jóhann. „Þetta var auðvitað mikið reiðarslag þessi bruni, en nú erum við bara fegnir að vera komnir aftur í að grilla.“ „Þetta tók aðeins lengri tíma en við reiknuðum með. Það er alltaf eitthvað sem gerist í svona ferli, í mörg horn að líta.“ Staðurinn var opnaður árið 2018. Óhætt er að segja að opnunin hafi gengið vel þegar viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Í upphaflegum eigendahópi Hagavagnsins voru, ásamt Jóhanni og fyrrverandi eiginkonu hans Rakel Þórhallsdóttur, rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti seldi hlut sinn í staðnum árið 2020. Huggulegt. vísir/kristín Staðurinn er nokkuð stærri nú og býður upp á að fleiri geti setið inni.vísir/kristín
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira