Farið fram á nauðungarsölu á heimili borgarfulltrúa Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2023 15:23 Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skuldar Skattinum á þriðju milljón króna. Vísir/samsett Skatturinn hefur óskað eftir nauðungarsölu á heimili Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, í Vesturbæ Reykjavíkur, Kjartan segir að beiðnina megi rekja til skattskuldar sem varð til á meðan hann var utan borgarstjórnar. Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar. Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar.
Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira