Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 17:01 Tapið á Estadio Santiago Bernabeu í fyrra er örugglega eitt það sárasta á ferli Pep Guardiola. Getty/Alvaro Medranda Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira