Fjórir skotnir og einn látinn þegar Napoli fagnaði titlinum Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2023 07:49 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á götum Napoliborgar í gærkvöldi þegar ljóst var að titillinn væri í höfn. EPA Fjórir voru skotnir í Napoli á Ítalíu í gærkvöldi þar sem borgarbúar fögnuðu sínum fyrsta Ítalíumeistaratitli í fótbolta í heil 33 ár. Ítalski fjölmiðillinn Ansa segir að 26 ára karlmaður hafi látist af sárum sínum á sjúkrahúsi. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í bænum þegar ljóst var að Napoli hafi tryggt sér sinn fyrsta sigur í Serie A frá árinu 1990. Diego Armando Maradona var á þeim tíma fyrirliði liðsins. Fjölmiðlar segja manninn sem lést og þeir sem skotnir voru í gærkvöldi hafa tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Ansa segir sömuleiðis nokkrir hafi slasast af völdum flugelda og verið fluttir á sjúkrahús. Þetta var í þriðja sinn sem karlalið Napoli fagnar Ítalíumeistaratitlinum í fótbolta. Victor Osimhen var hetja Napoli en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese en liðinu dugði jafntefli í leiknum til að tryggja titilinn. Ítalía Tengdar fréttir Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í bænum þegar ljóst var að Napoli hafi tryggt sér sinn fyrsta sigur í Serie A frá árinu 1990. Diego Armando Maradona var á þeim tíma fyrirliði liðsins. Fjölmiðlar segja manninn sem lést og þeir sem skotnir voru í gærkvöldi hafa tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Ansa segir sömuleiðis nokkrir hafi slasast af völdum flugelda og verið fluttir á sjúkrahús. Þetta var í þriðja sinn sem karlalið Napoli fagnar Ítalíumeistaratitlinum í fótbolta. Victor Osimhen var hetja Napoli en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese en liðinu dugði jafntefli í leiknum til að tryggja titilinn.
Ítalía Tengdar fréttir Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. 4. maí 2023 23:30
Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. 4. maí 2023 20:51