Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Súdan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2023 07:29 Fjöldi ríkja hefur staðið fyrir flutningum ríkisborgara sinna frá Súdan eftir að átökin brutust út. AP/Farah Abdi Warsameh Heilbrigðisstarfsmenn í Súdan segja innviði landsins að hruni komna. Lík safnast upp á götum úti í höfuðborginni Khartoum, fólk hefur neyðst til að drekka mengað vatn og skortur er á mat og eldsneyti. Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Súdan Hernaður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Talið er að yfir 500 manns hafi látið lífið í átökum sem nú standa yfir í Súdan milli hersins og sveita hershöfðingjans Mohamed Hamdan Daglo. Miklar sprengingar heyrðust í borginni Omdurman í gær og í Bahri og Kafouri, í norðurhluta Khartoum. Læknasamtök Súdan segja „umhverfishörmungar“ í uppsiglingu en líkum á götum Khartoum fjölgar og margir hafa neyðst til að drekka úr ánni Níl vegna vatnsskorts, sem hefur leitt til útbreiðslu alvarlegra sjúkdóma. Læknasamtökin, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Rauði krossinn segja hættu á því að heilbrigðiskerfið hreinlega hrynji en sjúkrahús á bardagasvæðum hafa sum neyðst til að takmarka þjónustu verulega eða loka. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Súdan, Volker Perthes, segir aðila hafa samþykkt að senda fulltrúa til viðræðna, mögulega í Sádi Arabíu. Það yrði forgangsmál að ná saman um fullt vopnahlé en tímabundin hlé á átökum hafa ekki skilað árangri hingað til. Gert er ráð fyrir að allt að 800 þúsund manns gætu flúið til nærliggjandi landa, að sögn framkvæmdastjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Súdan Hernaður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira