Sögð hafa káfað á ungum karlmönnum og segir af sér Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 09:53 Lizette Risgaard hefur sagt af sér. EPA/Emil Nicolai Helms Formaður Fagbevægelsens Hovedorganisation, alþýðusambandsins í Danmörku, hefur sagt af sér vegna ásakana um að hafa farið yfir mörk í samskiptum sínum við unga karlmenn. Síðustu daga hafa nokkrir meðlimir sambandsins kallað eftir því að hún segði af sér. Á fimmtudaginn greindu bæði Berlingske og Ekstra Bladet frá því að nokkrir ungir karlmenn hefðu upplifað að Lizette Risgaard, formaður alþýðusambandsins í Danmörku, færi yfir mörk þeirra. Á hún meðal annars að hafa snert á þeim rassinn og dansað of nálægt þeim. Vegna þessara frétta fór yfirstjórn sambandsins í rannsókn en Risgaard vildi halda áfram sem formaður. Eftir að nokkrir meðlimir kröfðust þess að hún segði af sér ákvað hún að stíga tímabundið til hliðar. Í morgun greindi hún hins vegar frá því að hún væri búin að segja af sér. Danska blaðakonan Gitte Redder segir að þetta hafi verið eina leiðin fyrir Risgaard. Hún hafi ekki geta unnið traust fólks til baka eftir þetta. Í tilkynningu sem Risgaard birtir á Facebook-síðu sinni segist hún vera vonsvikin með hvernig málin þróuðust. Hún segist hafa beðið karlmennina afsökunar á því að hafa farið yfir mörk þeirra en kallar eftir því að málið verði rannsakað á réttan hátt. Danmörk Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Á fimmtudaginn greindu bæði Berlingske og Ekstra Bladet frá því að nokkrir ungir karlmenn hefðu upplifað að Lizette Risgaard, formaður alþýðusambandsins í Danmörku, færi yfir mörk þeirra. Á hún meðal annars að hafa snert á þeim rassinn og dansað of nálægt þeim. Vegna þessara frétta fór yfirstjórn sambandsins í rannsókn en Risgaard vildi halda áfram sem formaður. Eftir að nokkrir meðlimir kröfðust þess að hún segði af sér ákvað hún að stíga tímabundið til hliðar. Í morgun greindi hún hins vegar frá því að hún væri búin að segja af sér. Danska blaðakonan Gitte Redder segir að þetta hafi verið eina leiðin fyrir Risgaard. Hún hafi ekki geta unnið traust fólks til baka eftir þetta. Í tilkynningu sem Risgaard birtir á Facebook-síðu sinni segist hún vera vonsvikin með hvernig málin þróuðust. Hún segist hafa beðið karlmennina afsökunar á því að hafa farið yfir mörk þeirra en kallar eftir því að málið verði rannsakað á réttan hátt.
Danmörk Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira