Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 10:31 Stefán Ingi henti í þrennu gegn Fram. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Það verður seint sagt að leikir Breiðabliks séu leiðinlegir en boðið var upp á enn eina markasúpuna í Árbænum þar sem Blikar eru að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Blikar virtust með unninn leik eftir aðeins 28 mínútur en þá var staðan orðin 3-0 þökk sé tveimur mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og einu frá Patrik Johannesen. Guðmundur Magnússon minnkaði hins vegar muninn og staðan 3-1 í hálfleik. Már Ægisson minnkaði muninn í aðeins eitt mark á 52. mínútu en Stefán Ingi fullkomnaði þrennu sína svo gott sem í næstu sókn. Staðan var þó ekki lengi 4-2 þar sem Fred minnkaði muninn í 4-3 þegar rétt rúm klukkustund var liðin. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks jafnaði Magnús Þórðarson svo metin í 4-4 og virtist sem það yrði lokatölur. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu Blikar hornspyrnu, Höskuldur Gunnlaugsson gaf fyrir og varamaðurinn Klæmint Olsen stangaði knöttinn í netið. Lokatölur í Árbænum 5-4 í hreint út sagt mögnuðum leik. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-4 Fram
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15
Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. 28. apríl 2023 23:18