Birgir Jónsson, forstjóri Play, og fjármálastjórinn Ólafur Þór Jóhannesson munu þar kynna uppgjörið.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan.
Fulltrúar flugfélagsins Play munu kynna uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung félagsins á fundi sem hefst klukkan 16:15.
Birgir Jónsson, forstjóri Play, og fjármálastjórinn Ólafur Þór Jóhannesson munu þar kynna uppgjörið.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan.